Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atferlismynstur
ENSKA
behavioural repertoire
DANSKA
adfærdsmønster
SÆNSKA
beteendemönster
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Umhverfið skal vera þannig að prímötunum, sem ekki eru af ættkvísl manna, sé kleift stunda flóknar athafnir á hverjum degi. Aðhaldið skal vera þannig gert að prímatarnir, sem ekki eru af ættkvísl manna, geti viðhaft eins fjölbreytt atferlismunstur og mögulegt er, veita þeim öryggiskennd og hæfilega margbreytilegt umhverfi til að dýrið geti hlaupið, gengið, klifrað og stokkið.

[en] The environment shall enable non-human primates to carry out a complex daily programme of activity. The enclosure shall allow non-human primates to adopt as wide a behavioural repertoire as possible, provide it with a sense of security, and a suitably complex environment to allow the animal to run, walk, climb and jump.

Skilgreining
[is] atferlishættir, sem ákveðnir eru fyrir fram (Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] a relatively uniform series of overt activities that can be observed with some regularity (IATE; environment, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira